Bækur og staðir 2017-2018

Steinunn frá Sjöundá

Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson geymir eina merkustu glæpasögu okkar Íslendinga. Hún segir söguna af bænum Sjöundá, þar sem bjuggu tvenn hjón; Bjarni Bjarnason og Guðrún Egilsdóttir og Jón Þorgrímsson og Steinunn Sveinsdóttir. Á heimilinu voru einnig átta börn. Ástir tókust með Bjarna og Steinunni og brugðu þau á það ráð myrða maka sína til geta notið ásta. Fyrir það voru þau dæmd til lífláts og pyndinga, en þurftu lengi bíða aftöku sinnar. Steinunn var dysjuð á Skólavörðuholti og þar í 100 ár en á 20. öld voru bein hennar flutt í Hólavallakirkjugarð, þar sem hún hvílir enn í dag. Þrátt fyrir þetta mikla ódæði hefur parið hlotið samúð fólks í gegnum tíðina og reglulega hafa verið færð blóm og ljós á leiði Steinunnar.

Frumsýnt

19. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bækur og staðir 2017-2018

Bækur og staðir 2017-2018

Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu.

Þættir

,