Bækur og staðir 2017-2018

Snæfellsjökull

Egill Helgason fer Snæfellsjökli, sem orðið hefur mörgum skáldum yrkisefni. Jökullinn ber með sér dulmagnað yfirbragð og er sagður gæddur yfirnáttúrulegum kröftum. Fyrir nokkrum árum var einnig von á geimverum þangað. Halldór Laxness gerði kröftum jökulsins skil í bók sinni Kristnihald undir jökli en Steingrímur Thorsteinsson, sem ólst upp undir jöklinum, og Þórður á Dagverðará skrifuðu einnig um töfra jökulsins. Egill segir frá för þeirra Eggerts og Bjarna upp á jökulinn, gluggað er í Ferðabók þeirra frá árinu 1772 og fjallað um bók Jules Verne, sem gerði Snæfellsjökul heimsfrægan.

Frumsýnt

24. júlí 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bækur og staðir 2017-2018

Bækur og staðir 2017-2018

Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu.

Þættir

,