Bækur og staðir 2017-2018

Ólafsvík

Egill Helgason fer til Ólafsvíkur, þar sem skáldið Jóhann Jónsson ólst upp. Hann átti erfiða ævi, fékk berkla og síðar þurfti taka af honum fótinn. Halldór Laxness skrifaði mikið um Jóhann, sem hafði einstaklega hrífandi persónuleika. Í Ólafsvík bjó Jóhann ásamt Steinunni móður sinni og hvíla þau hlið við hlið í kirkjugarðinum þar. Á legsteini Jóhanns finna upphafsorð frægasta ljóðs hans, en þau þekkja flestir Íslendingar; Hvar hafa dagar lífs þíns lit sínum glatað?

Frumsýnt

25. sept. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bækur og staðir 2017-2018

Bækur og staðir 2017-2018

Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu.

Þættir

,