Raddir Rásar 2 í 40 ár

Linda Blöndal og Svanhildur Hólm Valsdóttir (ellefti þáttur)

Raddir Rásar 2 er þáttur sem er á dagskrá eftir hádegisfréttum á sunnudögum í sumar. Tilefnið er 40 á afmæli Rásar 2 sem var sett í gang 1. desember 1983.

Við ætlum tala um Rás 2 í þessum þáttum og gestir þáttarins munu allir eiga það sameiginlegt tengjast Rás 2 á einhvern hátt.

Raddir Rásar 2 í dag eru þær Linda Blöndal og Svanhildur Hólm Valsdóttir sem stóðu vaktina á ýmsum póstum um árabil. Linda um Helgarútgáfuna og þurfti stundum senda út frá verslunarmiðstöðvum og bensíndælum vegna þess það tíðkaðist þá. Þær voru svo saman í Morgunútvarpinu á Rás 2 þegar árásin var gerð á Tvíburaturnana í New York. Þær voru líka í Rásar 2 liðinu þegar ákveðið var flytja ?höfuðstöðvar? Rásar 2 til Akureyrar og sameina morgunútvarpið á Rás 1 og Rás 2. Við ræðum þessi mál og mörg önnur.

Frumflutt

13. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Raddir Rásar 2 í 40 ár

Raddir Rásar 2 í 40 ár

Ólafur Páll Gunnarsson rifjar upp raddir Rásar 2 í 40 ár.

Þættir

,