Raddir Rásar 2 í 40 ár

Stefán Jón Hafstein og Margrét Blöndal (sjötti þáttur)

Raddir Rásar 2 er þáttur sem er á dagskrá eftir hádegisfréttum á sunnudögum í sumar. Tilefnið er 40 á afmæli Rásar 2 sem var sett í gang 1. desember 1983.

Stefán Jón Hafstein og Margrét Blöndal eru Raddir Rásar 2 í sjötta þætti. Stefán Jón var annar dagskrárstjóri Rásar 2 og sem stillti Rás 2 upp eins og hún er enn þann dag í dag í stórum dráttum. Ólafur Páll ræðir við þau um Þjóðarsálin og Meinhorn, landið og miðin, Bubba Morthens, Davíð Odssson, fjölmiðla, auglýsingar ofl.

Frumflutt

9. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Raddir Rásar 2 í 40 ár

Raddir Rásar 2 í 40 ár

Ólafur Páll Gunnarsson rifjar upp raddir Rásar 2 í 40 ár.

Þættir

,