Raddir Rásar 2 í 40 ár

Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson (níundi þáttur)

Raddir Rásar 2 er þáttur sem er á dagskrá eftir hádegisfréttum á sunnudögum í sumar. Tilefnið er 40 á afmæli Rásar 2 sem var sett í gang 1. desember 1983.

Við ætlum tala um Rás 2 í þessum þáttum og gestir þáttarins munu allir eiga það sameiginlegt tengjast Rás 2 á einhvern hátt.

Raddir Rásar 2 í dag eru þau Lísa Páls og Maggi Einars. Lísa er nýhætt vinna og Maggi er með reglulega pistla á Rás 1 en er annars "hættur störfum". Maggi var fyrsti tónlistarstjóri Rásar 2 og Lísa var AÐAL músíkútvarpsmaðurinn á Rás 2 árum saman.

Ólafur Páll ræðir við þau um Rás 2, útvarp almennt, flutninga, suðræna tónlist, rokk, lífið og tilveruna og margt fleira.

Frumflutt

30. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Raddir Rásar 2 í 40 ár

Raddir Rásar 2 í 40 ár

Ólafur Páll Gunnarsson rifjar upp raddir Rásar 2 í 40 ár.

Þættir

,