Raddir Rásar 2 í 40 ár

Hjálmar Hjálmarsson og Þorsteinn Joð (áttundi þáttur)

Raddir Rásar 2 er þáttur sem er á dagskrá eftir hádegisfréttum á sunnudögum í sumar. Tilefnið er 40 á afmæli Rásar 2 sem var sett í gang 1. desember 1983.

Við ætlum tala um Rás 2 í þessum þáttum og gestir þáttarins munu allir eiga það sameiginlegt tengjast Rás 2 á einhvern hátt.

Raddir Rásar 2 í dag eiga þorsteinn Joð og Hjálmar Hjálmarsson sem unnu þétt saman á Rás 2 á níu-tugnum og settu mark sitt heldur betur á Rás 2. Haukur Hauksson Ekki-fréttamaður kemur við sögu eins og Axel Benjamínsson og svo margt fleira.

Ólafur Páll ræðir við þá um tilgerð, Ekki-fréttir, pólitík, útvarp, Rás 2, Bermúdaskál og margt fleira.

Frumflutt

23. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Raddir Rásar 2 í 40 ár

Raddir Rásar 2 í 40 ár

Ólafur Páll Gunnarsson rifjar upp raddir Rásar 2 í 40 ár.

Þættir

,