Raddir Rásar 2 í 40 ár

Þorgeir Ástvaldsson (fyrsti þáttur)

Raddir Rásar 2 er nýr þáttur sem er á dagskrá eftir hádegisfréttum á sunnudögum í sumar. Tilefnið er 40 á afmæli Rásar 2 sem var sett í gang 1. desember 1983.

Við ætlum tala um Rás 2 í þessum þáttum og gestir þáttarins munu allir eiga það sameiginlegt tengjast Rás 2 á einhvern hátt, og í flestum tilfellum er þetta fólk sem hefur starfað á Rás 2 og verið áberandi í dagskránni. Fólk sem hlustendur Rásar 2 í gegnum tíðina þekkja.

Við tökum þetta í tímaröð og núna í júní einbeitum við okkur fyrstu árunum 1983-1990 þegar Rásin var slíta barnsskónum.

Fyrsti gestur þáttarins er fyrsti dagkrárstjóri Rásar 2, maðurinn sem bjó til Rás 2. Þorgeir Ástvaldsson.

Frumflutt

4. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Raddir Rásar 2 í 40 ár

Raddir Rásar 2 í 40 ár

Ólafur Páll Gunnarsson rifjar upp raddir Rásar 2 í 40 ár.

Þættir

,