Raddir Rásar 2 í 40 ár

Bogi Ágústsson og Ragneiður Davíðsdóttir (fjórði þáttur)

Raddir Rásar 2 er þáttur sem er á dagskrá eftir hádegisfréttum á sunnudögum í sumar. Tilefnið er 40 á afmæli Rásar 2 sem var sett í gang 1. desember 1983.

Við ætlum tala um Rás 2 í þessum þáttum og gestir þáttarins munu allir eiga það sameiginlegt tengjast Rás 2 á einhvern hátt, og í flestum tilfellum er þetta fólk sem hefur starfað á Rás 2 og verið áberandi í dagskránni. Fólk sem hlustendur Rásar 2 í gegnum tíðina þekkja.

Í júní einbeitum við okkur fyrstu árunum 1983-1990 þegar Rásin var slíta barnsskónum.

Bogi Agustsson og Ragnheiður Davíðsdóttir eru Raddir Rásar 2 í fjórða þætti en þau voru bæði í hópnum sem startaði Rás 2 fyrir 40 árum. Bogi var með þátt sem einbeitti sér gamalli tónlist - allt 20 ára gamalli, og Ragnheiður stýrði fyrsta talmálsþættinum á Rás 2. Ólafur Páll ræðir við þau um músík, Ríkisútvarp, auglýsingar, Svavar Gests, Skallapopp og margt fleira.

Frumflutt

25. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Raddir Rásar 2 í 40 ár

Raddir Rásar 2 í 40 ár

Ólafur Páll Gunnarsson rifjar upp raddir Rásar 2 í 40 ár.

Þættir

,