Raddir Rásar 2 í 40 ár

Sigurður G. Tómasson og Kristín Ólafsdóttir (sjöundi þáttur)

Raddir Rásar 2 er þáttur sem er á dagskrá eftir hádegisfréttum á sunnudögum í sumar. Tilefnið er 40 á afmæli Rásar 2 sem var sett í gang 1. desember 1983.

Við ætlum tala um Rás 2 í þessum þáttum og gestir þáttarins munu allir eiga það sameiginlegt tengjast Rás 2 á einhvern hátt, og í flestum tilfellum er þetta fólk sem

Sigurður G. Tómasson og Kristín Ólafsdóttir eru Raddir Rásar 2 í sjöunda þætti. Sigurður (Bubbi) var þriðji dagskrárstjóri Rásar 2 og litlu munaði Kristín yrði númer fjögur. Ólafur Páll ræðir við þau um pólitík og pólitísk afskipti af Ríkisútvarpinu, mannaráðningar, útvarpsráð, Leif Hauksson, Þjóðarsálina, Stefán Jón Hafstein, Halldór Laxness og margt fleira.

Frumflutt

16. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Raddir Rásar 2 í 40 ár

Raddir Rásar 2 í 40 ár

Ólafur Páll Gunnarsson rifjar upp raddir Rásar 2 í 40 ár.

Þættir

,