Krakkakastið

Á ferð og flugi um Suður-Afríku (fyrsti þáttur)

Fríða María elskar ferðast og í hverjum þætti tekur hún fyrir land sem hún hefur þegar ferðast til eða langar koma til í framtíðinni. Í þessum og næstu þáttum ferðumst við með henni til Suður-Afríku þar sem við lærum um landið á ferðalagi með Fríðu og fjölskyldu hennar. Í þessum fyrsta þætti er Fríða stödd í Höfðaborg og ætlar segja okkur frá sögu landsins, aðskilnaðarstefnunni og þjóðhetjunni Nelson Mandela. Við förum á matreiðslunámskeið og heyrum suður-afríska tónlist.

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Samsetning: Karitas M. Bjarkadóttir

Frumflutt

12. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,