Krakkakastið

Gísli Marteinn

"Ég myndi segja ég væri jákvæður, eða væri minnsta kosti reyna vera það. Reyni gefa frá mér góða orku þannig þeim sem eru í kring um mig líði vel, frekar en illa og ég áhugasamur um alls konar hluti. Og svo 1,79, ljóshærður og með blá augu." Hvaða viðmælandi fékk þessa upphafsspurningu - "Hvernig myndir þú lýsa þér fyrir einhverjum sem vissi ekkert hver þú værir?" í Krakkakastinu þessa vikuna?

Það er Gísli Marteinn, þáttastjórnandi, Eurovisionkynnir og Tinna aðdáandi.

Viðmælandi: Gísli Marteinn Baldursson

Umsjón: Fríða María Ásbjörnsdóttir

Frumflutt

6. okt. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,