Krakkakastið

Á ferð og flugi um Svíþjóð

Fríða María elskar ferðast og í hverjum þætti tekur hún fyrir land sem hún hefur þegar ferðast til eða langar koma til í framtíðinni. Í þessum þætti er Svíþjóð til umfjöllunar: popptónlist, kanelsnúðavika, Emil og Lína, Nóbelsverðlaun og fleira.

Gestur þáttarins er Eva Margrét en hún er fjórtán ára og bjó lengi í Svíþjóð! Hvað ætli uppáhaldið hennar við land og þjóð?

Viðmælandi: Eva Margrét Halldórsdóttir.

Stjórnandi: Fríða María Ásbergsdóttir.

Verkleg umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Frumflutt

2. nóv. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,