ok

Krakkakastið

Gói

Gói eða Guðjón Davíð Karlsson eins og hann heitir fullu nafni mætir til Fríðu í Krakkakastið að þessu sinni. Þau fara um víðan völl í sínu spjalli - hvað ætli sé uppáhalds leikritið hans? Hlutverkið? Og langar hann að læra óperusöng? Hvernig var Gói sem barn?

Svör við öllum þessum spurningum og fleiri til í þessu stórskemmtilega spjalli Fríðu og Góa.

Viðmælandi: Guðjón Davíð Karlsson

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Frumflutt

18. maí 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
KrakkakastiðKrakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,