Krakkakastið

Greta Thunberg og skólaverkföll á Íslandi

Núna er apríl og þá er líka blár apríl. Markmiðið með bláum apríl er fræða fólk um einhverfu og því mun það vera þema þáttarins í mánuðinum. Í þessum þætti fjallar Fríða um eina áhrifamestu stelpu í heimi, Gretu Thunberg. Hún er með Asperger sem er hluti af einhverfurófinu og talar sjálf um það hjálpi henni mikið í sinni baráttu fyrir loftslagið. Fríða spjallar svo við unga umhverfissinna sem eru dugleg mæta á skólaverkföll fyrir loftslagið hér á Íslandi, en það eru systkinin Ida Karólína og Elís Frank.

Viðmælendur: Ida Karolína Harris og Elís Frank Stephen.

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Frumflutt

13. apríl 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,