Krakkakastið

Á ferð og flugi um Eþíópíu

Fríða María elskar ferðast og í hverjum þætti tekur hún fyrir land sem hún hefur þegar ferðast til eða langar koma til í framtíðinni. Í þessum þætti fjallar hún Eþíópíu, landið þar sem kaffið var fundið upp og elstu manneskjubein í heimi fundust. Þar er margt forvitnilegt og mjög ólík menning og við eigum venjast hér á Íslandi. Við heyrum nýja eþíópíska tónlist en það er Margrét Helga sem kynnir okkur fyrir henni. Margrét Helga ólst upp í Eþíópíu og mætir í skemmtilegt spjall til Fríðu í lok þáttar.

Viðmælandi: Margrét Helga Kristjánsdóttir.

Stjórnandi: Fríða María Ásbergsdóttir.

Verkleg umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Frumflutt

14. des. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,