Krakkakastið

Á ferð og flugi um Ekvador

Fríða María elskar ferðast og í hverjum þætti tekur hún fyrir land sem hún hefur þegar ferðast til eða langar koma til í framtíðinni. Í þessum þætti fjallar hún um Ekvador, en ecuador er spænska orðið fyrir miðbaug þar sem landið liggur. Veist þú hvaðan bananarnir í Bónus eru? Eða baunirnar sem kakóið þitt er búið til úr? Fríða segir okkur merkilegar staðreyndir um Ekvador, spilar ekvadorska tónlist og í lok þáttar kemur Karolína í spjall en hún er frá Ekvador og bjó þar frá átta ára til tólf ára aldurs.

Viðmælandi: Karolína Finnsdóttir Roldos.

Stjórnandi: Fríða María Ásbergsdóttir.

Verkleg umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Frumflutt

28. des. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,