ok

Krakkakastið

Á ferð og flugi um Bandaríkin

Fríða María elskar að ferðast og í hverjum þætti tekur hún fyrir land sem hún hefur nú þegar ferðast til eða langar að koma til í framtíðinni. Í þessum þætti fjallar hún um land sem er eiginlega mörg mismunandi lönd, því það er svo stórt og skiptist niður í 50 fylki! Þetta eru Bandaríkin er þar er af nægu að taka. Við heyrum góða tónlist og í lok þáttar tekur Fríða viðtal við frænku sína, sem er hálf íslensk og hálf bandarísk en hún heitir June Kristín.

Viðmælandi: June Kristín Simpson.

Stjórnandi: Fríða María Ásbergsdóttir.

Verkleg umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Frumflutt

7. des. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
KrakkakastiðKrakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,