ok

Krakkakastið

Á ferð og flugi um Portúgal

Fríða María elskar að ferðast og í hverjum þætti tekur hún fyrir land sem hún hefur nú þegar ferðast til eða langar að koma til í framtíðinni. Í þessum þætti fjallar hún um Portúgal, land sem eitt sinn var stórveldi. Hvað þýðir það? Skemmtilegar staðreyndir um Portúgal fjalla meðal annars um bókabúðir, mann sem á metið í að vera kóngur í stysta tíma sögunnar og auðvitað Christiano Ronaldo. Í lok þáttar heyrum við í Jörundi, en hann bjó um tíma í Lissabon og hefur frá mörgu skemmtilegu að segja.

Viðmælandi: Jörundur Orrason.

Stjórnandi: Fríða María Ásbergsdóttir.

Verkleg umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Frumflutt

30. nóv. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
KrakkakastiðKrakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,