Konsert

U2 1993 - Úlfur Úlfur IA 2024 - The Cure 1986

Í Konsert í kvöld ætlum við fara á þrjá staði förum aftur til ársins 1986 og á Glastonbury hátíðina Það árið og heyrum upptökur með hljómsveitinni The Cure, en Cure er á toppnum á breska vinsældalistanum þessa vikuna með nýju plötuna sína; Songs of a lost World sem er fyrsta platan þeirra í 16 ár og besta platan þeirra í meira en 20 ár segja sumir.

Iceland Airwaves fór fram um síðustu helgi 25 ára afmæli. Við heyrum í Úlfur Úlfur á Airwaves frá síðasta föstudegi en þeir spiluðu fyrir troðfullu og áhugasömu Kolaportinu.

En við byrjum á U2 eins og U2 þótti kannski best og mest töff fyrir 30 árum á Zoo TV tónleikatúrnum.

Frumflutt

14. nóv. 2024

Aðgengilegt til

14. nóv. 2025
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,