ok

Konsert

Kris Kristofferson í Stokkhólmi 2016 og Árný Margrét á Airwaves 2023

Í kvöld förum við á tónleika með Kris Kristofferson í Gothenburg Concert Hall árið 2016 og svo á Iceland Airwaves í fyrra og heyrum í Árnýju Margréti.

Kris Kristoffersson lést á heimili sínu á sunnudaginn – 88 ára að aldri. Hann var lagasmiður, söngvari, leikari og allt mögulegt, litríkur karakter sem átti að baki langan og gæfuríkan feril.

Hann spilaði þrisvar á Íslandi. Fyrst kom hann 1992 og spilaði á Hótel Íslandi. Næst kom hann og spilaði fyrir fullri Laugardalshöll 14. júní 2004 og kom svo aftur og spilaði í Hörpu 2016 – nokkrum dögum eftir að hann spilaði í tónleikahöllinni í Gautanborg – tónleikana sem við ætlum að hlusta á í Konsert í kvöld, en þessir tónleikaferð var hans síðasta.

Frumflutt

3. okt. 2024

Aðgengilegt til

16. jan. 2026
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,