ok

Konsert

Hildur Vala - Emmsjé Gauti og Soffía Björg og Pétur Ben á HEIMA

Tónlistarhátíðin HEIMA er árlegur viðburður í Hafnarfirði og fer alltaf fram síðasta vetrardag.

Hún fer þannig fram að fólk kaupir miða á TIX – fær svo armband afhent á hátíðardag og prentaða dagskrá með tímasetning og staðsetningum og fer svo þangað sem það vill fara – til að hlusta á það sem það vill hlusta á.

Rás 2 hefur nokkrum sinum mætt á HEIMA og tekið upp og við ætlum að hlusta á 3 tóndæmi frá HEIMA í Konsert í kvöld – og byrjum á Hildi Völu og Ómari Guðjónssyni frá 2022. Svo heyrum við tónleika Emmsjé Gauta frá í fyrra og svo Soffíu Björg og Pétri Ben líka frá síðasta ári.

Frumflutt

27. feb. 2025

Aðgengilegt til

27. feb. 2026
KonsertKonsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,