Konsert

David Bowie á sviði 1978

Það er 9. Janúar í dag sem er dagurinn milli fæðingardags og dánardags David Bowie. Og í tilefni dagsins förum við á tónleika með David Bowie vorið 1978 þegar Bowie var 31 árs, hátindi ferils síns myndu sumir segja.

Bowie fæddist 1947 og lést 69 ára aldri árið 2016.

Frumflutt

9. jan. 2025

Aðgengilegt til

9. jan. 2026
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,