David Bowie á sviði 1978
Það er 9. Janúar í dag sem er dagurinn milli fæðingardags og dánardags David Bowie. Og í tilefni dagsins förum við á tónleika með David Bowie vorið 1978 þegar Bowie var 31 árs, -á…
Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.