Konsert

Ragnheiður Gröndal 30 ára í Norðurljósum í desember 2014

Ragnheiður Gröndal er í aðalhlutverki í Konsert vikunnar.

Hún hefur lengi verið ein ástsælasta söngkona, eða tónlistarkona okkar Íslendinga núna í meira en 20 ár. Þegar hún var þrítug fyrir áratug hélt hún upp á afmælið sitt með tónleikum í Norðurljósum í Hörpu og við ætlum útvarpa þeim í Konsert í kvöld.

Hún gerði óformlega könnun á Facbook og spurði vina sína og aðdáendur hvað þeir vildu heyra og byggði prógrammið upp á því sem fólkið sagði og á efnisskránni voru bæði jóla-lög og heilsárs.

Með Ragnheiði á tónleikunum voru:

Guðmundur Pétursson - gítarar

Pálmi Gunnarsson - bassi

Kristinn Snær Agnarsson - trommusett

Claudio Spieler - slagverk

Rakel Pálsdóttir, Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Ásta Björg Björgvinsdóttir - Raddir

Arnar Ingi Richardsson, Gísli Páll Karlsson og Jóhann Arnar Þorkelsson - Raddir

Haukur Gröndal - Klarínett og saxófónn

Óskar Guðjónsson, Ólafur Jónsson og Sigurður Flosason - Saxófónar

Frumflutt

12. des. 2024

Aðgengilegt til

12. des. 2025
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,