Tónlistarkonan Maria Muldaur, fyrri þáttur
Fyrri þáttur um tónlistarkonuna Mariu Muldaur sem sló í gegn með fyrstu sólóplötu sinni árið 1973 og laginu Midnight at the Oasis. Þá hafði hún starfað sem söngkona með Jug Band hljómsveitum…
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.