Bonnie Raitt, annar þáttur af þremur
Haldið er áfram að fjalla um tónlistarkonuna Bonnie Raitt og leika lög af plötum hennar. Hún sló óvænt í gegn árið 1989 þegar liðin voru sautján og hálft ár frá því að fyrsta platan…
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.