21:00
Næturvaktin
Ungir sem aldnir
Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þetta var einstaklega ljúf Næturvakt. Sá yngsti sem hringdi í þáttinn var 8 ára og sá elsti yfir sjötugt og tónlist úr öllum áttum. Eins og við viljum hafa þetta.

Tónlist í þættinum:

Ham hljómsveit - Musculus.

APPARAT ORGAN QUARTET - Konami.

Bríet - Esjan.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Showdown.

Red Clay Strays, The - Wondering Why (bonus track wav).

Vintage Caravan, The - 07. Sharp Teeth.

METALLICA - Whiskey in The Jar.

Emmsjé Gauti - Þetta má (ft. Herra Hnetusmjör).

Leikhópur Borgarleikhússins - Gul er hin greiðasta leið / Af stað að hitta kallinn.

POST MALONE - Sunflower.

Skálmöld - Valhöll.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 55 mín.
,