12:40
Helgarútgáfan
Sú Ellen í heimsókn og safnplöturöðin Bandalög í forgrunni
HelgarútgáfanHelgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Helgarútgáfan tók við af hádegisfréttum eins og endranær og var að mestu með hefðbundnu sniði en þó í eins konar sparibúningi. Austfirska hljómsveitin Sú Ellen leit nefnilega við í hljóðver í Efstaleiti og tók lagið. Í framhaldi af þeirri góðu heimsókn var sjónum beint að útgáfusögu safnplöturaðarinnar Bandalög, sem komu út á tíunda áratugnum og Sú Ellen prýddi einmitt oft á tíðum. Það var því örlítill næntís-núningur í tónlistinni í bland við allt það ferskasta.

Hér er lagalistinn góði:

Frá kl. 12:45:

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Ábyggilega.

Parton, Dolly, Carpenter, Sabrina - Please Please Please.

SUEDE - She's In Fashion.

LAND OG SYNIR - Terlín.

Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.

SÚ ELLEN - Elísa.

Vampire Weekend - A Punk.

BLIND MELON - No rain.

Young, Lola - Messy.

Bítlavinafélagið - Mynd í huga mér.

CeaseTone - Only Getting Started.

Karl Örvarsson - 1700 Vindstig.

Lamontagne, Ray - Step Into Your Power.

DOS PILAS - Better Times.

THE PRETENDERS - Brass In Pocket.

Frá kl. 14:00:

TODMOBILE - Eilíf ró

Spacestation - Loftið.

BABYBIRD - You're Gorgeous.

Bríet - Takk fyrir allt.

B 52's - Love Shack.

Valdis, JóiPé - Þagnir hljóma vel.

Hjálparsveitin - Neitum að vera með.

MOLOKO - Sing it back.

SUNDAYS - Here's Where the Story Ends.

NÝDÖNSK - Vígmundur.

Frá Kl. 15:00

ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR - Ég Læt Mig Dreyma.

Jón Jónsson Tónlistarm., Una Torfadóttir - Vertu hjá mér.

STONE TEMPLE PILOTS - Plush.

OASIS - Whatever.

STJÓRNIN - Ekki Segja Aldrei.

4 Non Blondes - What's up.

LENNY KRAVITZ - Again.

Herra Hnetusmjör - Elli Egils.

BAGGALÚTUR OG JÓHANNA GUÐRÚN - Mamma þarf að djamma.

HIPSUMHAPS - Hjarta.

THE BEATLES - Let It Be.

Todmobile - Ég vil fá að lifa lengur.

SHERYL CROW - All I Wanna Do.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,