12:42
Poppland
Glás af nýmeti á fyrsta mánudegi ársins
Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Siggi og Lovísa stýrðu skútunni þennan mánudaginn, Þrettándinn var aðeins tekinn fyrir í tilefni dagsins, fullt af nýrri tónlist, póstkassinn opnaður og fyrsta plata vikunnar ársins 2025 kynnt til leiks: Afturábak með Hildi. Nýtt efni frá Einari Lövdahl, Júlí Heiðari og GDRN, Karli Olgeirs, Árnýju Margréti og fleirum.

Gunnar Þórðarson Tónlistarmaður - Tilbrigði við fegurð.

Gunnar Þórðarson Tónlistarmaður - Drottningin rokkar.

Gunnar Þórðarson - Manitoba.

Hljómar - Lífsgleði.

EGILL ÓLAFSSON - Ljósvíkingur.

Björgvin Halldórsson, Katla María - Sóley.

Stefán Hilmarsson - Þakka þér fyrir.

Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.

Young, Lola - Messy (Lyrics!) (bonus track).

Young, Lola - Wish You Were Dead.

BUFFALO SPRINGFIELD - For What It's Worth.

Addison Rae - Diet Pepsi.

Melua, Katie - Wonderful life (bonus track mp3).

Bubbi Morthens, Elín Hall - Föst milli glerja.

Daniil, Frumburður - Bráðna.

Salsakommúnan - Stóð ég úti í tunglsljósi (Álfareiðin).

Mendes, Sergio, Brasil 66 - Mas que nada.

Lón - Rainbow.

Nýdönsk - Hálka lífsins.

Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.

Þrjú á palli - Ólafur Liljurós.

EAGLES - Take it easy.

METRONOMY - The Look.

Mars, Bruno, Rosé - APT..

Hildur Vala Einarsdóttir - Þú hittir.

Unnsteinn Manuel Stefánsson, Logi Pedro Stefánsson, Bríet - Íslenski draumurinn.

KK, Jón Jónsson Tónlistarm. - Sumarlandið.

Strings, Billy - Gild the Lily.

BLUE ÖYSTER CULT - (Don't Fear) The Reaper.

Bryan, Zach - This World's A Giant.

Lamontagne, Ray - And They Called Her California.

Teitur Magnússon - Orna.

Una Torfadóttir - Engin spurning.

Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius - Ekkert blóð.

Karl Olgeirsson - Janúar.

Janis Ian - At Seventeen.

Lenker, Adrianne - Sadness as a Gift.

Árný Margrét - Day Old Thoughts.

ARETHA FRANKLIN - (You Make Me Feel Like) A Natural Woman.

STEPHEN SANCHEZ - Until I Found You.

HILDUR - Alltaf eitthvað.

LYKKE LI - Love Out Of Lust.

CAT STEVENS - Father and son.

JÚLÍ HEIÐAR & GDRN - Milljón tár.

TEDDY SWIMS - Lose Control.

AUÐUR - Peningar, peningar, peningar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,