Höldum gleði hátt á loft - Jólin dönsuð út
Það er þrettándinn, síðasti dagur jóla, sól hækkar á lofti og jólasveinarnir eru á hraðferð til fjalla. Hátíðin verður kvödd af einvalaliði söngvara og tónlistarmanna. Sniglabandið, Friðrik Ómar, Stefán Karl , Björgvin Halldórsson, Haukur Heiðar, Ríó tríó, Diddú, Óskar Pétursson, Grettir Björnsson, Grétar Geirsson, Ari Jónsson, Steinar Berg, Laddi, Ómar Ragnarsson, Helga Möller, Haukur Morthens, Ragnar Bjarnason, Eivör, Geir Ólafsson, Bogomil Font, Kristinn Sigmundsson o.fl. halda gleði hátt á loft.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
Áður á dagskrá 2013.