18:30
Undiraldan
Undiraldan þriðjudaginn 14. maí
Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Lagalistinn

Una Torfadóttir, Sigurður Guðmundssonm. - Þetta líf er allt í læ.

Ka-Oss - Fading away.

KUSK - Sommar.

Miniml Distortion - Lib-ra.

Freyr - Moon.

DayBright - Allt sem við værum.

Lewis, Rhys, Atli - Another.

Er aðgengilegt til 14. maí 2025.
Lengd: 27 mín.
,