15:03
Frjálsar hendur
Everest 2
Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Áfram segir frá leiðangrinum á Everest-fjall árið 1953. Þeir Hillary, Tenzing og fleiri ætla sér að verða fyrstir manna til að ná á efsta tind jarðar, en hættur leynast við hvert fótmál. En hverjir voru þessir kappar?

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 49 mín.
e
Endurflutt.
,