19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum Augustins Hadelich fiðluleikara og fiðlu- og píanóleikarans Juliu Fischer í Casals Forum tónleikahúsinu í Kronberg í Þýskalandi í september í fyrra.

Á efnisskrá eru verk eftir Jean-Marie Leclair, Louis Spohr, Sergej Prokofjev og César Franck.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Var aðgengilegt til 13. júní 2024.
Lengd: 1 klst. 23 mín.
e
Endurflutt.
,