18:30
Undiraldan
Undiraldan þriðjudaginn 7. maí
Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Lagalistinn

Kiasmos - Flown

Ultraflex - Say Goodbye.

ClubDub, Bríet - Augnablik

ILMUR - Eitur.

Guðmundur R, Árni Bergmann og $icky - Hvers mun ég sakna?.

Lukku Láki- Stjörnuhrap (ft. ISSI).

Love Guru - Allir í fílingi.

Andrés Vilhjálmsson - Góðan daginn elskan.

Er aðgengilegt til 07. maí 2025.
Lengd: 30 mín.
,