21:10
Kvöldvaktin
Kvöldvaktin þriðjudaginn 7. maí
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Hún er stutt Kvöldvaktin í kvöld ef Kvöldvakt skildi kalla vegna Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva en það fá nokkur lög að heyrast.

Lagalistinn

Maya Hawke - Missing Out.

Travis - Gaslight.

Vampire Weekend - Prep-School Gangsters.

Fontaines D.C. - Starburster.

Teddy Swims - The Door.

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

GDRN - Ævilangt.

Aron Can - Monní.

Floni - Sárum

Celebs - Spyrja eftir þér

Var aðgengilegt til 05. ágúst 2024.
Lengd: 50 mín.
,