19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum Philharmonix tónlistarhópsins á Styriarte hátíðinni í Graz í Austurríki á liðnu sumri.

Á efnisskrá eru þekkt smáverk eftir Béla Bartók, Astor Piazzolla, Antonin Dvorák, Wolfgang Amadeus Mozart í útsetningum hópsins auk þjóðlaga úr ýmsum áttum.

Umsjón: Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir.

Var aðgengilegt til 06. júní 2024.
Lengd: 1 klst. 17 mín.
e
Endurflutt.
,