09:05
Hjartagosar
Austfirsku alparnir!
Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Farið var í leikinn Hljóðbrotið, tvö lög úr söngvakeppninni voru spiluð og hringt var austur á Eskifjörð og rætt við Sævar Guðjónsson um hátíðina Austurland Freeride sem verður í mars.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst..
,