19:00
Sumartónleikar
Endurómur úr Evrópu
Sumartónleikar

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá kammertónleikum á Verbier-tónlistarhátíðinni í Sviss, 19. júlí sl.

Á efnisskrá eru verk eftir Sergej Rakhmanínov og Johannes Brahms.

Flytjendur: Daniel Lozakovitsj fiðluleikari, Antoine Tamestit víóluleikari, Klaus Mäkelä sellóleikari og píanóleikarinn Yuja Wang.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Var aðgengilegt til 14. mars 2024.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
e
Endurflutt.
,