18:30
Saga hlutanna
Bollur, öskupokar og saltkjöt og baunir túkall!
Saga hlutanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá uppfinningum og algengum hlutum í umhverfi okkar á upplýsandi hátt.

Í þættinum í dag verða bollur, öskupokar, kettir, tunnur, dauðir hrafnar og saltkjöt og baunir, túkall í aðalhlutverki. Við kynnum okkur skemmtilega sögu og merkilegar hefðir þessara daga á Íslandi.

Var aðgengilegt til 13. maí 2024.
Lengd: 20 mín.
e
Endurflutt.
,