14:03
Straumar
Frelsi í tilraununum
Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Björt Rúnarsdóttir lærði á selló og hefur verið hljóðfæri hennar alla tíð. Þegar hún fór að spila tilraunakennda tónlist á sellóið á sínum tíma fann hún fjölina sína og hefur verið afkastamikil í að spila með ýmsum tónlistarmönnum á Spáni þar sem hún hefur búið síðustu áratugi. Nýverið kom út fyrsta breiðskífa hennar.

Lagalisti:

Tikt​ú​ra - Rekaldi

Live - Vakan

Rennes 2015 sur son 31 ! - Rennes 2015 sur son 31 !

Óútgefið - Dafne

Tikt​ú​ra - Árábreiða

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,