19:23
Kvöldvaktin
Kvöldvaktin þriðjudaginn 13. febrúar
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Kalt þriðjudagskvöld og þess vegna byrjum við á hlýlegum nótum á Kvöldvaktinni með nýjum lögum frá Friðrik Dór, Kacey Musgraves, Maggie Rogers, Declan McCenna, Cage the Elephant, Mumford and Sons, Barry Cant Swim, Justice & Tame Impala og síðan þyngist róðurinn smám saman með alls konar jazzi til lokunar eins og venja er.

Lagalistinn

Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig).

Karen O - The Moon Song

Kacey Musgraves - Deeper Well.

Declan McKenna - Slipping Through My Fingers.

Velvet Underground - After hours.

Maggie Rogers - Don't Forget Me.

Julian Civilian - Þú straujar hjarta mitt.

BLUR - There Are Too Many Of Us.

Cage the Elephant - Neon Pill.

Jack White - A Madman From Manhattan.

Mumford and Sons - Good People.

Barry Can't Swim - Always Get Through To You

JAGÚAR - One Of Us [Radio Edit].

Russell, Paul - Lil Boo Thang.

Ásdís, Purple Disco Machine - Beat Of Your Heart.

Tame Impala, Justice - One night / All night.

KYLIE MINOGUE - Slow.

Grande, Ariana - Yes, and?.

KATE BUSH - The Man With The Child In His Eyes.

Caroline Polachek - Butterfly Net (feat. Weyes Blood).

Atli - When It Hurts.

The War and Treaty, Wilder Woods - Be Yourself.

Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Fjöllin og fjarlægðin.

Decemberists, the - Burial Ground.

Cold War Kids - Heaven In Your Hands (bonus track wav).

THE THE - Slow emotion replay.

Future Islands - The Thief.

Páll Óskar Hjálmtýsson - Elskar þú mig ennþá.

Arlo Parks, Lous and The Yakuza - I'm Sorry.

SKIP MARLEY & HER - Slow Down.

YG Marley - Praise Jah In the Moonlight.

Gosi - Ófreskja.

Númer 3 - Feluleik.

Goddard., Cat Burns - Wasted Youth.

Nia Archives - Off Wiv Ya Headz.

Logi Pedro - Englar alheimsins.

Little Simz - Mood Swings.

BETH ORTON - Central Reservation.

Gibbons, Beth - Floating on a Moment.

National, Phoebe Bridgers - Laugh Track.

Bodega - Tarkovski.

Ólafur Bjarki Bogason - Yfirhafinn.

Fontains D.C. - A Heroes Death

Faye Webster, Lil Yachty - Lego Ring

Var aðgengilegt til 13. maí 2024.
Lengd: 2 klst. 36 mín.
,