19:23
Kvöldvaktin
Kvöldvaktin miðvikudaginn 2. janúar
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Fyrsta kvöldvakt ársins 2024 undirlögð af fortíðarþrá þar sem tónlistarárið 2023 var krufið eins og það kom þáttastjórnanda fyrir sjónir.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson

Úrið mitt er stopp, pt.3 - Úlfur Úlfur

Something Real - Post Malone

Bongó, blús & næs - Celebs

Thinking About You - Beck

Mastermind - Deltron 3030 (2000)

Hvítt vín - Spacestation

Tears Can Be So Soft - Christine and The Queens

Sprinter - Dave & Central Cee

Sliding! - Bad Boy Chiller Crew

Celebrate Me - Baxter Dury

So Overwhelming - Tilbury

Sooner - Slowthai

Barbaric - Blur

Tale Of Devotion (sunny Version) - Terr

Quarter Life Crisis - Baby Queen

Er nauðsynlegt að skjóta þá? - Elín Hall

Higher - London Grammar

Spend Some Time On Me Baby - Klemens Hannigan

Long Goodbye - LP

Who By Fire - Skinny Pelembe & Beth Orton

Prada - RAYE, Casso & D-Block Europe

Gufunes - Tatjana & Joey Christ

No Caffeine - Marika Hackman

Ekki spurning - Gosi

With You - Oliver Tree

Bakka ekki út - Aron Can & Birnir

Barmy - The Fall (1985)

The Way Things Go - Beabadoobee

(It Goes Like) Nanana - Peggy Gou

Tropic Morning News - The National

Paper Machete - Queens Of The Stone Age

Open The Door, See What You Find - Noel Gallagher's High Flying Birds

Amnesia - M83

Move On - Slaney Bay

Next Best Exit - Flowerovlove

The Vine - Nanna

Sitt sýnist hverjum - Úlfur Úlfur & Herra Hnetusmjör

Skína - Patrik & Luigi

Summer of Luv (Bakermat remix) - Portugal. The man

Alarmed X Wiley Dub - Eloq

Kramið hjarta - Valgeir Guðjónsson (1988)

Var aðgengilegt til 01. apríl 2024.
Lengd: 2 klst. 36 mín.
,