18:30
Saga hlutanna
Brennur og þrettándinn
Saga hlutanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá uppfinningum og algengum hlutum í umhverfi okkar á upplýsandi hátt.

Í þættinum í dag ætlum við að fræðast um sögu brennunnar á Íslandi og merka sögu þrettándans. Þrettándinn á sér langa og gríðar merkilega sögu sem er tengd trúarbragðasögunni og tímatalsfræðum en við ætlum aðallega að forvitnast um hefðina okkar hérna á Íslandi sem er tengd afganga-áti, spilum, brennum, þjóðtrú, álfum og tröllum, talandi kúm, búferlaflutningum og ýmsu fleiru.

Var aðgengilegt til 01. apríl 2024.
Lengd: 18 mín.
e
Endurflutt.
,