19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.

Hljóðritun frá tónleikum kammersveitarinnar Concerto Copenhagen sem fram fóru í Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn í september s.l.

Á efnisskrá eru sinfóníur nr. 47, 44, og 43 eftir Jospeh Haydn.

Stjórnandi: Lars Ulrik Mortensen.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Var aðgengilegt til 01. febrúar 2024.
Lengd: 1 klst. 21 mín.
e
Endurflutt.
,