Litla amma, stóra amma og Café Uppsalir

Litla amma, stóra amma og Café Uppsalir (2023)

Árið 1902 keyptu Hólmfríður Rósenkranz (1875-1955) og Þórunn Finnsdóttir (1874-1937) húsið Aðalstræti 18 og opnuðu þar veitingahúsið Café Uppsali sem þær ráku til 1930. Hlustendur kynnast sögu hússins og sögu þessara merkiskvenna sem voru sannir lífsförunaunar. Þær héldu ungar saman til náms í mat- og framreiðslu í Edinborg. Þær störfuðu síðan saman í matsöluhúsi við Princess Street sem var mikið sótt af Íslendingum þar í borg og sneru svo aftur saman heim til Íslands. Báðar voru ógiftar alla tíð en voru sagðar einstaklega samrýmdar og ráku þær stöllur saman fyrirtæki, héldu heimili og ættleiddu barn.

Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.

Frumflutt

1. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Litla amma, stóra amma og Café Uppsalir

Litla amma, stóra amma og Café Uppsalir

Árið 1902 keyptu Hólmfríður Rósenkranz (1875-1955) og Þórunn Finnsdóttir (1874-1937) húsið Aðalstræti 18 og opnuðu þar veitingahúsið Café Uppsali sem þær ráku til 1930. Hlustendur kynnast sögu hússins og sögu þessara merkiskvenna sem voru sannir lífsförunaunar. Þær héldu ungar saman til náms í mat- og framreiðslu í Edinborg. Þær störfuðu síðan saman í matsöluhúsi við Princess Street sem var mikið sótt af Íslendingum þar í borg og sneru svo aftur saman heim til Íslands. Báðar voru ógiftar alla tíð en voru sagðar einstaklega samrýmdar og ráku þær stöllur saman fyrirtæki, héldu heimili og ættleiddu barn.

Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.

,