12:40
Félagsheimilið
Félagsheimilið 7. október: Kristjana Stefánsdóttir og jazzinn
Félagsheimilið

Friðrik Ómar og Siggi Gunnars eru húsverðir í Félagsheimili allra landsmanna á Rás 2 eftir hádegisfréttir, alla laugardaga. Frábær tónlist, góðir gestir, uppákomur og hlustendur um land allt. Það er ekkert aldurstakmark og öll eru velkomin í Félagsheimilið á Rás 2.

Fremsta jazzsöngkona Íslendinga, Kristjana Stefánsdóttir, var gestur Sigga og Friðriks í Félagsheimilinu.

Spiluð lög:

STUÐMENN - Það Jafnast Ekkert Á Við Jazz.

LAUFEY- Misty.

ELLÝ VILHJÁLMS - Hverskonar bjálfi er ég?

Umsjón og dagskrárgerð: Friðrik Ómar Hjörleifsson og Sigurður Þorri Gunnarsson.

Samsetning: Sigurður Þorri Gunnarsson.

Hljóðmaður: Hrafnkell Sigurðsson

Spurningahöfundur: Jóhann Alfreð Kristinsson.

Myndvinnsla og samfélagsmiðlar: Ólafur Göran Ólafsson Gros.

Var aðgengilegt til 06. október 2024.
Lengd: 1 klst. 10 mín.
,