13:20
Lesandi vikunnar
Kamilla Einarsdóttir
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Kamilla Einarsdóttir rithöfundur var lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Kamilla talaði um eftirtaldar bækur:

Hlustum frekar lágt e. Þórarinn Eldjárn

Kletturinn e. Sverri Norland

Vegamyndir e. Óskar Árna Óskarsson

Dauðaslóðin e. Söru Blædel

Lína Langsokkur e. Astrid Lindgren

Einar Áskell e. Gunnilla Bergström

Var aðgengilegt til 06. október 2024.
Lengd: 15 mín.
,