17:00
Jacqueline du Pré
Fyrsti þáttur
Jacqueline du PréJacqueline du Pré

Fjallað um lífshlaup sellóleikarans Jacqueline du Pré og hljóðritanir leiknar með henni.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir

Fjallað um lífshlaup sellóleikarans Jacqueline du Pré og hljóðritanir leiknar með henni.

Rætt er við systur hennar, Hilary du Pré, og eiginmann hennar, Christopher Finzi.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. Edda Þórarinsdóttir, Theódór Júlíusson og Ágúst Guðmundsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,