21:30
Nýjustu fréttir af Njálu
Sjötti þáttur
Nýjustu fréttir af Njálu

Rætt er um hvernig lestri Njálu er háttað, heima og erlendis.

Einar Ólafur Sveinsson les brot úr Njálu í upphafi þáttanna og umsjónarmaður fær til sín gesti til að ræða þetta merka rit.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Viðtal við Jón Gíslason og Hrafnkel A. Jónsson. Einnig er rætt við Dr Sveinbjörn Rafnsson.

Lestur Einars Ólafs Sveinssonar úr Njálu.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagskrá 26. nóvember 1983)

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 30 mín.
e
Endurflutt.
,