15:15
Hefðarkettir og ræsisrottur
Louvre og Versalir
Hefðarkettir og ræsisrotturHefðarkettir og ræsisrottur

Arndís Hrönn Egilsdóttir leiðir hlustendur um breid- og öngstræti Parísarborgar Í þáttunum rekur hún sögu þessarar kynngimögnuðu borgar og á stefnumót vid ýmsa kynlega kvisti og andans jöfra. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir.

Í þessum þætti er m.a. fjallað um Louvre sem er elsta listasafn Frakklands og vissulega eitt það frægasta í heimi. Einnig er sagt frá Versölum sem var stjórnsetur franska konungsdæmisins og heimili hirðarinnar í meira en öld eða frá 1682 til 1789.

Var aðgengilegt til 06. október 2024.
Lengd: 40 mín.
e
Endurflutt.
,